Hreyfingin í rútínu og þú í fyrsta sæti
4.vikna námskeið fyrir þá sem hafa tekið grunnnámskeið áður en vilja koma sér rólega af stað.Hentar líka þeim sem hafa tekið grunnnámskeið áður og vilja halda áfram að byggja sig upp á aðeins hægari nótum og festa hreyfinguna í sinni daglegu rútínu.
Hreyfing í rútínu er frábært millistig af grunnnámskeiði yfir í framhaldstíma. Allar okkar æfingar eru settar uppí level þannig að hver og einn geti valið sitt level af æfingunni í takt við getu og form.
Markmið námskeiðisins er að koma hreyfingunni aftur í rútínu og rifja upp tækniatriði í þeim æfingum sem við gerum í Crossfit.
Hægt er að velja um að kaupa stakt 3.vikna námskeið eða fá námskeiðið á 50% afslætti og skrá sig í áskrift annað hvort 6 mánaða áskrift eða 12 mánaða áskrift
6 mánaðarleg áskrift er á 16.400kr á mánuði eftir að námskeiði líkur
12 mánaðarleg áskrift er á 14.500kr á mánuði eftir að námskeiði líkur
Næsta námskeið hefst 4.nóvember og verður kennt kl.18:45 mánudaga, miðvikudaga og kl.17:30 föstudaga