Sumarnámskeið krakkar

Sumarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 9-11 ára hefst 10.júní og verður í 5 vikur í sumar. Tímarnir verða kenndir kl.18:45 mánudaga og miðvikudaga. 

Á námskeiðinu verður farið í hinar ýmsu Crossfitæfingar í gegnum leik og gleði.