Einkanámskeið í stað grunnnámskeiðs

Við í Crossfit XY bjóðum uppá einkatíma í stað grunnnámskeiðs. Þú getur valið að koma ein/n í tímana eða þú getur hvatt vini eða fjölskyldu með þér í einkatíma. 

Einkatímar eru sveigjanleg lausn þar sem þú eða þið getið ákveðið í samráði við þjálfarann hvenær hentar best að mæta í þessa tíma.

Einkatímarnir eru 5 tímar og að þeim loknum ættir þú/þið að vera komin með grunn til þess að mæta í almenna tíma samkvæmt stundatöflu.

Endilega hafðu samband við okkur og við svörum þér um leið og finnum tíma fyrir þig

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Name