Aðgangsstýring

Crossfit XY er aðgangsstýrð Crossfit stöð þar sem þú getur haft aðgang að stöðinni þegar þér hentar. 

Aðgangsstýringin er virk frá 05:00-00:00 alla daga vikunnar allt árið í kring. Þú einfaldlega færð app í símann sem þú notar til að opna stöðina og byrjar að æfa. 

Stöðin býður alltaf uppá Open gym svæði sem alltaf er hægt að nýta hvort sem það er tími í gangi eða ekki. Einnig bjóðum við þeim sem vilja eingöngu nýta sér open gym að kaupa kort sem gilda einungis fyrir það.